Heimsókn á fornar slóðir

Þegar utanríkisráðherra kom í opinbera heimsókn til Danmerkur heimsótti hann meðal annars Vejstrups ungdomsskole sem er á Fjóni. Þar stundaði Geir H. Haarde nám í nokkra sumarmánuði á ungum aldri. Myndin er tekin við skólann en nemendur hans höfðu mikinn viðbúnað er hann kom í heimsókn þangað ásamt fylgdarliði sínu.Video Gallery

View more videos