Harpa, tónlistar og ráðstefnuhús Reykjavíkur verður formlega opnuð þann 4. maí 2011

Harpa verður formlega opnuð þann 4. maí 2011með tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Vladimir Ashekenazy. Laugardaginn 14. maí verður glæsileg opnunardagskrá sem sjónvarpað verður beint í Ríkissjónvarpinu.
Opnunardagskráin verður kynnt í haust en þar verður boðið upp á fjölbreytta tónlistarviðburði. Vladimir Ashkenazy og Jasper Parrott eru listrænir ráðgjafar Hörpu auk Listráðs, sem skipað er fulltrúum fagfélaga í tónlist og tónlistarstofnana á Íslandi. Undirbúningur að opnunarkvöldinu er hafinn, en þá mun Sinfóníuhljómveit Íslands flyta tónverk sem samið verður sérstaklega í tilefni opnunar Hörpu. Samkeppni verður um tónverkið og verður hún auglýst nú á næstu dögum.

www.harpa.is

Video Gallery

View more videos