Handverk og útrás

Svavar Gestsson, sendiherra, opnaði sýninguna Kunsthåndverk i Centrum í Ridehuset í Árósum, föstudaginn 26. október sl., og flutti ávarp af því tilefni. Fjórir íslenskir listamenn, þær Sigríður Ásta Árnadóttir, Sigrún Ólöf Einarsdóttir, Kristveig Halldórsdóttir og Margrét Guðnadóttir, eiga verk á sýningunni.

Við opnun sýningarinnar flutti Lárus Ásgeirsson, einn af forstjórum Marel, erindi um útrás íslenskra fyrirtækja. Hér má lesa ræðu Lárusar.

Video Gallery

View more videos