Gildistími vegabréfa breytist frá 1. mars, 2013

Sendiráðið vekur athygli á breytingum sem gerð voru á lögum um vegabréf þann 19. desember síðastliðinn.

Breytingalögin taka gildi 1. mars. 2013 og frá þeim tíma verða vegabréf fullorðinna gefin út til 10 ára í senn, en gildistími vegabréfa barna fram að 18 ára aldri verður áfram fimm ár. 

Sjá nánar: http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=61a05291-5ddc-44f8-b6bb-36c88c7e9696

 

Video Gallery

View more videos