Flugleiðir kaupa 10 nýjar flugvélar

Flugleiðir tilkynntu í dag að undirritaður hefði verið samningur við Boeing um kaup á 10 nýjum flugvélum.Vélarnar verða af tegundinni 737-800 til afhendingar árið 2006. Í samningnum fólst einnig kostur á kaupum á 5 vélum til viðbótar.

Sjá nánar fréttatilkynningu Flugleiða.

Video Gallery

View more videos