Fjörutíu ára útskriftartónleikar

Gunnar Kvaran, sellóleikari, hélt tónleika í íslenska sendiherrabústaðnum mánudaginn 2. maí 2011, í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá útskrift hans frá Det Kongelige Danske Musikkonservatorium. John Damgaard lék undir á píanó. Á efnisskránni voru verk eftir bæði íslensk og erlend tónskáld. Um 90 gestir sóttu tónleikana og lýstu mikilli ánægju með kröftugu lófataki.Video Gallery

View more videos