Fjárstyrkur til ungra Íslendinga

Dansk-Islandsk Samfund tilkynnir eftirfarandi:

Fjárstyrkur til ungra Íslendinga í Danmörku.

Íslenskir námsmenn í háskólanámi í Danmörku hafa til fjölda ára getað sótt um fjárstyrki hjá A. P. Møllers Fond for islandske studerende i Danmark. Dansk-Islandsk Samfund hefur verið eirrar ánægju aðnjótandi að vera til aðstoðar við veitingu allra þessara styrkja, og í ár höfum við fengið 1 milljón danskra króna til ráðstöfunar.  Þessa óvenu háau fjárhæð - tvöföld upphæð síðasta árs - hefur A. P. Møller Fonden veitt til ráðstöfunar í ljósi hinnar erfiður stöðu í efnahagsmálum á Íslandi.  Fjárhagsvandinn hefur meðal annars haft alvarlegar afleiðingar fyrir íslenska námsmenn sem fá námslán frá Íslandi til veru sinnar hér.

Af 86 umsækjendum um styrk hefur stjórn sjóðsins nú valið 60 námsmenn sem fljótlega fá afhenta góða ávísun.Video Gallery

View more videos