Fjármáleftirlitið grípur inn í rekstur Kaupþings hf.

Á grundvelli nýsettra laga grípur Fjármáleftirlitið inn í rekstur Kaupþings hf. til að tryggja áframhaldandi viðskiptabankastarfsemi á Íslandi

Bankainnlán á Íslandi eru að fullu tryggð, eins og ríkisstjórnin hefur lýst yfir
Útibú bankans á Íslandi, þjónustuver, hraðbankar og netbankar eru opnir
Aðgerðirnar eru gerðar til að tryggja eðlilega bankastarfsemi innanlands

Fjármálaeftirlitið hefur skipað skilanefnd sem tekur við öllum heimildum stjórnar Kaupþings.

Heimild: Fjármálaeftirlitið www.fme.is

Video Gallery

View more videos