Fjármálaeftirlitið tekur yfir Glitnir

Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að nýta heimild Alþingis með vísan til laga nr. 125/2008, um sérstakar aðstæður á fjármálamarkaði, sem samþykkt voru á Alþingi í gærkvöldi. Fjármálaeftirlitið hefur skipað skilanefnd sem tekur við öllum heimildum stjórnar Glitnirs.

Heimild: www.fme.is

Video Gallery

View more videos