Fimm íslenskir tónlistarmenn á SPOT-hátíðinni í Arhus

Fimm íslenskir tónlistamenn taka þátt í Spot-hátíðinni í Arhus helgina 21-23 maí 2009. Þau eru Emiliana Torrini, Disa, Ólafur Arnalds, For A Minor Reflection og sérstakt verkstæði með lagahöfundinum Svavari Knúti.

Upplýsingar um hátíðina er að finna á: http://www.spotfestival.dkVideo Gallery

View more videos