Fermingarfræðsla og fjölskyldumessa sunnudaginn 21. mars.

Fermingarfræðsla og fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra verður í Jónshúsi,

sunnudaginn 21. mars kl. 10.30.

Guðsþjónusta, “Fjölskyldumessa” verður haldin sama dag í Skt. Pálskirkju kl. 13.00. Prestur verður Sr. Birgir Ásgeirsson fyrrum prestur Íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn. Eftir guðsþjónustuna verður sunnudagskaffihlaðborð, “messukaffi” í Jónshúsi.Video Gallery

View more videos