Ferie og Fritid i Bella

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn sendi Ragnhildi Ernu Arnórsdóttur viðskiptafulltrúa sem fulltrúa á ferðamálamessunna Ferie og Fritid i Bella sem haldin var í Bella Center nú um helgina. Mættu þar rúmlega 42.000 gestir sem gátu m.a. fræðst um kosti Íslands sem ferðamannastaðar og bragðað á íslensku góðgæti. Þetta var í 32. skipti sem ferðamálamessan Ferie og Fritid er haldin í Bella Center. 

Video Gallery

View more videos