Et Tumason og plötusnúðateymið We love Reykjavik á Global

ET Tumason og plötusnúðateymið We love Reykjavík halda tónleika á Global, Nörre Allé 7(við Skt. Hanstorv) föstudaginn 18.júní. Íslenski bjórinn Skjálfti verður seldur á barnum, og 40 fyrstu sem mæta fá Skjálfta smakk. Á miðnætti verður happdrætti á seldum miðum með veglegum vinningum í boð íslenskra vina í borginni.

Dyrnar opna kl. 21. Miðaverð 60 kr. og 40 kr. fyrir nema.

 Video Gallery

View more videos