"Endurreisn Dansk-íslenska félagsins"

Fundur boðaður af tillhlutan gamalla félaga í dansk-íslenska félaginu verður haldinn laugardaginn 20.01 06 kl. 14 í Norræna Húsinu.

Dagskrá:
1. Dansk-íslenska viðskiptaráðið: Stofnun og starfsemi.
Sverrir Sverrisson, formaður stjórnar DÍV
Helgi Ágústsson, fyrrverandi sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn
2. Endurreisn Dansk-íslenska félagsins
3. Söngur: Bergþór Pálsson
4. Kaffihlé
5. Kvikmynd: Þorláksblót í Biskupakjallaranum, 23. desember 1952.
6. Umræður um myndina, gamlir hafnarstúdentar rifja upp stúdentsárin
7. Almennur söngur

Fundarstjóri Eysteinn Pétursson.
Sagt verður frá niðurstöðum á heimasíðunni í næstu viku.

Video Gallery

View more videos