Eldsneytisverð ógnar dönskum hagvexti

BØRSEN: Hækkandi olíuverð ógnar hagvexti í dönsku efnahagslífi. Danskir hagfræðingar óttast að þær miklu hækkanir sem átt hafa sér stað á heimsmarkaði geti dregið verulega úr hagvexti. Þeir telja að slíkur samdráttur geti þýtt aukið atvinnuleysi á dönskum vinnumarkaði, allt að 3000 störf séu í hættu.
Sjá nánar í Børsen.

Video Gallery

View more videos