Einar Kárason og Park Project - Når litteratur og musik mødes

Rithöfundurinn Einar Kárason og hljómsveitin Park Projekt, sem skipuð er einvala liði norðan- og sunnanmanna, en þeir eru: Pálmi Gunnarsson (bassi), Kristján Edelstein (gítar), Agnar Már Magnússon (píanó) og Gunnlaugur briem (trommur), koma fram og bjóða uppá skemmtilega kvöldstund með upplestri og tónlist.

Þess má geta að Einar Kárason var tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og hafa flestar bækur hans verið þýddar á dönsku.

Þessi menningarveisla er samstarfsverkefni Norrænu uplýsingaskrifstofanna í Flensborg og á Akureyri.

Miðaverð 100 kr. Forsala í síma: 3283 3700 eða bryggen@bryggen.dk

Video Gallery

View more videos