Eftirspurn eftir Íslandi

Áhugi virðist vaxandi á upplýsingum um Ísland og fréttum af Íslandi í Danmörku. Þennan aukna áhuga má m.a. merkja hjá Norrænu félögunum í nágrenni Kaupmannahafnar. Að þeirra ósk flutti sendiherra Íslands í Danmörku, Svavar Gestsson, erindi um Ísland sem vöggu þingræðisins í Hvidovre 2. október og um nútíma Ísland í Ölstykke kvöldið eftir. Myndin var tekin við þetta tækifæri.

Video Gallery

View more videos