Den Islandske Forbindelse

Sendiráðið minnir á myndlistarsýninguna, Den Islandske Forbindelse sem hægt er að berja augum fram til 11. febrúar í Bredgade Kunsthandel. Sýningin sem opnuð var af forseta Íslands sl. miðvikudag samanstendur af röð verka eftir íslenska listamenn sem í gegnum tíðina ýmist hafa lært, búið eða starfað í Danmörku.

Video Gallery

View more videos