Danskir neytendur bjartsýnir

Danir horfa björtum augum til framtíðar í efnahagslegu tilliti. Væntingavísitala dönsku hagstofunnar (Danmarks Statistik) hefur ekki verið hærri síðan 1998. Vísitalan hefur stigið úr 8 í 11 síðan í desember sl. Þó svo að atvinnuleysistölur hafi ekki fallið að ráði, virðist það ekki ætla að draga úr neyslugleði danskra neytenda. Sjá nánar í grein Aarhus Stiftstidende.

Video Gallery

View more videos