Dagur Jóns Sigurðssonar

Í annað sinn verður í vor, á sumardaginn fyrsta, þann 23. apríl nk., efnt til Dags Jóns Sigurðssonar í Jónshúsi. Samkoman hefst kl. 16.30.

Dagskrá:

Veitt verðlaun Jóns Sigurðssonar.

Íslenski Kvennakórinn í Kaupmannahöfn flytur íslensk ættjarðarlög.

Að athöfninni lokinni verða léttar veitingar í boði forsætisnefndar Alþingis.

Nánari tilhögun dagskrárinnar verður tilkynnt síðar.Video Gallery

View more videos