Brúðguminn

Fimm kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs, og er mynd Baltasar Kormáks, Brúðguminn, ein þeirra.

Myndirnar verða sýndar í Grand Teatret frá mánudeginum 29. október til og með föstudegi 3. október.  Þess að auki verða allar myndirnar sýndar í röð, sunnudag 5. október.

Hver svo fær verðlaunin kemur í ljós miðvikudaginn, 15. október, í Grand.

 

Mánudaginn 29. september, kl. 17:00 og

Sunnudag 5. október kl. 12:00 verður sýnd myndin

'De unge år – Erik Nietzche Del 1' eftir Jacob Thuesen.

 

Þriðjudaginn 30. september, kl. 17:00 og

Sunnudag 5. október kl. 14:20 verður sýnd myndin

'Du levende' eftir Roy Anderson

 

Miðvikudaginn 1. október, kl. 17:00 og

Sunnudag 5. október kl. 16:40 verður sýnd myndin

'The Home of the Dark Butterflies' eftir Dome Karukoski

 

Fimmtudaginn 2. október, kl. 17:00 og

Sunnudag 5. október kl. 19:00 verður sýnd myndin

'Mig og Yngve' eftir Stian Kristiansen.

 

Föstudag 3. október, kl. 17:00 og

Sunnudag 5. október kl. 21:30 verður sýnd myndin

'White Night Wedding' eftir Baltasar Kormák.

 

Miða á 70 kr. má pannta í síma 3315 1611 eða í gegnum heimasíðuna http://www.grandteatret.dk/.

 Video Gallery

View more videos