Brotahöfuð komin út á dönsku

Bókin Brotahöfuð eftir Þórarinn Eldjárn er komin út í danskri þýðingu. Bókin hefur fengið góða dóma hér í Danmörku og heitir á dönsku “Blåtårn”.

Það er forlagið Poul Kristensen sem gefur bókina út.

Sjá nánar á: http://poulkristensensforlag.dk/butik/product_info.php?products_id=276Video Gallery

View more videos