Breyttur afgreiðslutími umsókna um vegabréf

Sendiráðið vekur athygli á breyttum afgreiðslutíma vegabréfaumsókna frá 1. janúar, 2011.

Afgreiðslutíminn er eftirfarandi:
Þriðjudaga-fimmtudaga frá klukkan 10-15.
Föstudaga frá klukkan 10-12.

Panta ber tíma með a.m.k. dags fyrirvara.
Nánari upplýsingar um umsóknarferlið í sendiráðinu má finna hér.Video Gallery

View more videos