Bókin Barist fyrir frelsinu, eftir Björn Inga Hrafnsson.

Bókin Barist fyrir frelsinu, eftir Björn Inga Hrafnsson, kom fyrst út í Danmörku fyrir tveimur árum en er nú komin út í kiljuformi.

Í bókinni er rakin saga mæðgnanna Guðríðar Örnu Ingólfsdóttur og Hebu Shahin og hvernig þær börðust fyrir eigin frelsi.

Danskur titill bókarinnar er “Kampen for frihed”. Þýðandi er Mette Fanö og útgefandi er Aschehaug Dansk Forlag A/S, Landemærket 8, 1119 København K. Sjá nánar: www.egmontbogklub.dk

Video Gallery

View more videos