Besta viðskiptaumhverfi í heimi

Samkvæmt könnun Economist Intelligence Unit þykir viðskiptaumhverfi í Danmörku best í heimi, Kanada er í öðru sæti og Bandaríkin í því þriðja á listanum. Þeir þættir sem lyfta Danmörku upp í fyrsta sæti eru m.a. stjórnmála- og stofnanaumhverfi, stöðugleiki í efnahagslífinu, viðhorf til frumkvöðlastarfsemi, erlendar fjárfestingar, fjármálalíf og innri bygging samfélagsins (samgöngur, samskiptatækni ofl.). Sjá nánar á www.berlingske.dk

Video Gallery

View more videos