Auglýsing á íslensku í Nyhedsavisen

events_clip_image002Sá sjaldgæfi atburður gerðist þann 31. mars síðastliðinn að birt var auglýsing á íslensku í dönsku dagblaði. Auglýsingin birtist í Nyhedsavisen.

Það voru fyrirtækin Niko Nordic Aps. og Icelandair sem fengu auglýsinguna birta. Verið var að auglýsa stórtónleika Björgvins Halldórssonar í Kaupmannahöfn þann 24. apríl 2008.

Auglýsingin birtist aftur í Nyhedsavisen þann 10.04. næstkomandi.

Video Gallery

View more videos