Andlát ræðismanns Íslands í Randers

Henning Ove Knudsen, ræðismaður Íslands í Randers á Jótlandi, lést laugardaginn 15. janúar 2005. Útförin fer fram laugardaginn 22. janúar kl. 13:00. Eiginkona ræðismannsins, Rita, lést s.l. febrúar. Eftirlifandi eru þrjú börn þeirra hjóna. Sonur þeirra, Henrik Ove Knudsen er vararæðismaður og sinnir ræðisstörfum frá sama stað og faðir hans gerði.

Video Gallery

View more videos