Alþingiskosningar 2013 - listabókstöfum úthlutað

 

Sendiráðið vekur athygli á frétt um úthlutaða listabókstafi á heimasíðunni Kosning.is

Auk þeirra bókstafa sem fram koma í fréttinni hefur Innanríkisráðuneytið úthlutað eftirfarandi:

I-listi:  Lýðveldisflokkurinn

K-listi: Framfaraflokkurinn

R-listi: Alþýðufylkingin

Þ-listi: Píratar

Ekki er vitað hvort allir sem fengið hafa úthlutað listabókstaf  muni bjóða fram. Það liggur fyrst endanlega fyrir þann 17. apríl nk.

http://www.kosning.is/althingiskosningar/frettir/nr/8023

 

Video Gallery

View more videos