Afhending trúnaðarbréfs í Ísrael

Svavar Gestsson sendiherra afhenti hinn 3. júlí s.l. Moshe Katsav, forseta Ísrael, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Ísrael með aðsetur í Kaupmannahöfn. Í heimsókn sinni til Ísrael hitti sendiherrann að máli fjölda ráðamanna, m.a. Simon Peres varaforsætisráðherra og Majallie Whbee fyrsta varaforseta ísraelska þingsins, auk norrænu sendiherranna í Ísrael o.fl. Með í för er Guðrún Ágústsdóttir eiginkona sendiherrans

Video Gallery

View more videos