Afgreiðsla vegabréfa í eðlilegt horf

Afgreiðsla vegabréfa er aftur komin í eðlilegt horf eftir neyðarástand sem kom upp í maí mánuði hjá Þjóðskrá Íslands. 
Við viljum þó benda fólki á að skoða gildistíma vegabréfa sinna tímalega fyrir ferðalög sumarsins, en vegabréfaafgreiðsla tekur eftir sem áður 4 vikur.

 

Video Gallery

View more videos