Aðventa

 

 


Aðventa

Upplestur í Jónshúsi sunnudaginn 11. desember 2011, kl. 14.00 til 17.00

Að frumkvæði Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri og í samvinnu við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, Jónshús og Bókasafnið í Jónshúsi verður bókin AÐVENTA eftir Gunnar Gunnarsson lesin í heild sinni í Jónshúsi sunnudaginn 11. desember kl. 14 – ca. 15. Meðan á lestrinum stendur er boðið upp á kaffi og meðlæti. Enn fremur munu myndir úr bókinni „Aðventa á fjöllum og ferðalangar á fjöllum“ verða sýndar á tjaldi á meðan upplesturinn fer fram.

Það væri ánægjulegt að sjá þig í Jónshúsi af þessu tilefni sunnudaginn 11. desember 2011.

Video Gallery

View more videos