Aðalfundur Dansk íslenska verslunarráðsins

Aðalfundur Dansk-íslenska verslunarráðsins var haldinn í salarkynnum VÍ miðvikudaginn, 27. október s.l. Stjórnin var í heild sinnni endurkjörin mótatkvæðalaust.

Sendiherra Danmerkur á Íslandi, hr. Lasse Reiman, ávarpaði fundinn að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum. Kom meðal annars fram í ávarpi hans, vilji sendiráðsins til þess aðastoða íslendinga, sem eru í viðskiptum í Danmörku, að komast í samband við hina ýmsu ráðamenn þar í landi. Léttar veitingar voru í boði að loknum fundi.Video Gallery

View more videos