28.04.2017
Lokað 1. maí
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn vekur athygli á því að lokað verður mánudaginn 1. maí í tilefni af frídegi verkalýðsins. Sendiráðið opnar aftur þriðjudaginn 2. maí kl. 9.
More
19.04.2017
Lokað 20. apríl
Þann 20. apríl er sumardagurinn fyrsti samkvæmt íslenska almanakinu. Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn er því lokað þann dag. Við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars!
More
07.04.2017
Afgreiðslutími vegabréfa lengist
Samkvæmt tilkynningu frá Þjóðskrá mun afgreiðslutími vegabréfa verða 14 virkir dagar frá og með 18. apríl 2017. Þá þarf einnig að reikna með 5-10 virkum dögum í póstlagningu. Í ljósi þessa ráðleggjum við Íslendingum í Danmörku sem þurfa nýtt vegabré...
More
04.04.2017
Inga Lísa Middelton sýnir í anddyri sendiráðsins
Sendiráð Íslands býður þér/ykkur til opnunar sýningarinnar “Hugsað heim” með verkum eftir Ingu Lísu Middelton. Sýningin verður opnuð í anddyri sendiráðs Íslands, Strandgade 89, 1401 Kbh K, miðvikudaginn 5. apríl 2017 kl. 16:30-18:30.
More
24.03.2017
Ólafur Elíasson í Svarta Demantinum
Ólafur Elíasson kemur fram á umræðukvöldi í Svarta demantinum þann 5. apríl næstkomandi. Umræðuefnið verður framlag lista til umhverfisverndar, en Ólafur mun ræða við Paul Holdengräber, þekktan spyril og framkvæmdastjóra New York Public Library’s LIV...
More
23.02.2017
Ísland í tali, tónum og myndum
Johannes Larsen Museet í Kerteminde býður upp á kvöldstund með tónlist, myndum og frásögnum frá Íslandi sunnudaginn 5. mars kl. 16.
More
01.02.2017
Den Islandske Forbindelse
Sendiráðið minnir á myndlistarsýninguna, Den Islandske Forbindelse sem hægt er að berja augum fram til 11. febrúar í Bredgade Kunsthandel. Sýningin sem opnuð var af forseta Íslands sl. miðvikudag samanstendur af röð verka eftir íslenska listamenn s...
More
11.01.2017
Sýningaropnun - Vignir Jóhannsson
Sendiráðið tilkynnir með mikilli ánægju að listamaðurinn Vignir Jóhannsson mun opna sýningu í móttökurými sendiráðsins. Sýningingaropnunin verður haldin fimmtudaginn 12. janúar 2017 kl 16:30 og eru allir velkomnir. Vignir er fæddur og uppalinn á ...
More
07.12.2016
Blik på Island - sýningaropnun
Á föstudag, 9. desember kl. 16, opnar í Johannes Larsen Museet í Kerteminde á Fjóni sýningin Blik på Island - Einar Falur Ingólfsson i Johannes Larsens fodspor. Á þessari viðamiklu sýningu gefur að líta á fimmta tug stórra ljósmyndaverka Einars F...
More
21.11.2016
Selling in Denmark - Challenges and oppurtunities
Dansk-íslenska viðskiptaráðið býður meðlimum og öðrum áhugasömum upp á öflugan tegslamyndunardag í Jónshúsi fimmtudaginn 24. nóvember n.k. Aðalfundur Dansk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram kl. 14.00 sama dag og á honum fara fram hefðbundin aðalfu...
More
18.11.2016
Nýjar reglur um ökuskírteini
Danskar reglur um skyldu til að skipta íslenskum ökuskírteinum yfir í dönsk ökuskírteini (2-ára reglan). Undanfarið hafa sendiráðinu borist fyrirspurnir um það hvaða reglur gildi um notkun íslenskra ökuskírteina í Danmörku. Einkum hefur verið s...
More
16.11.2016
Safn Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn
Iceland's President
Vefatímarit utanríkisráðuneytisins um þróunarmál, Heimsljós vakti athygli á áhugaverðu safni sem í smíðum er í Kaupmannahöfn. Einn forsprakki verkefnisins er listamaðurinn Ólafur Elíasson.
More
08.11.2016
Útgáfuhóf á Hovedbiblioteket
Fimmtudaginn 10. nóvember kl 15:00 mun Hovedbiblioteket á Fiolstræde halda sérstakt hóf vegna útgáfu á heildarsafni verka Einars Más Guðmundssonar. Einar Már mun sjálfur vera á svæðinu og lesa uppúr verkum sínum. Allir velkomnir.  Sjá meira um viðb...
More
26.10.2016
Ísland leikur stórt hlutverk á CPH-PIX
Iceland's President
CPH - PIX er stærsta kvikmyndahátíð í Danmörku sem haldin er árlega við mikinn fögnuð Kaupmannahafnarbúa. Í ár mun Ísland leika stórt hlutverk og verða hvorki meira né minna en fimm viðburðir með íslensku ívafi á dagskrá. Veislan byrjar með því a...
More
26.10.2016
Fragile Systems - Rúrí
Iceland's President
Næstkomandi föstudag dregur heldur betur til tíðinda í hinum íslenska listaheimi hér í Kaupmannahöfn þegar sýningin Fragile Systems eftir íslensku listakonuna Rúrí opnar í báðum sýningarrýmum Norðurbryggju. Á sýningunni verður m.a. hægt að upplifa ...
More

Video Gallery

View more videos