24.10.2017
Heilsa úr hafi - Viðskiptafundur á Norðurbryggju
Á morgun, miðvikudaginn 25. október stendur Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, í samvinnu við Viðskiptaklúbb Norðurbryggju og Íslandsstofu, fyrir morgunfundinum ,,Heilsa úr hafi". Rýnt verður í hvernig rannsóknir og samvinna á milli ólíkra greina...
More
21.09.2017
Alþingiskosningar 2017
Iceland's President
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 28. október 2017 er hafin í sendiráðinu. Sendiráðið tekur á móti kjósendum alla virka daga milli kl. 09:00 - 16:00 sem og á sérstökum opnunartíma fyrir kosningar þriðjudaginn 10. október kl. 16:00...
More
19.09.2017
Heilsa úr hafi
Iceland's President
Heilsa úr hafi - Heilsuvörur og íslenskt hugvit kynnt í Kaupmannahöfn
More
04.09.2017
Prjónadagar á Norðurbryggju
Prjónahátíð á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn 8.-9. september   Norðurbryggja, efnir til prjónahátíðar dagana 8-9 september undir yfirskriftinni Pakhusstrik. Þetta er fjórða árið í röð sem viðburðurinn er haldinn, en vinsældirnar hafa verið mik...
More
23.08.2017
SuperBlack á Norðurbryggju
Iceland's President
Sendiráðið vekur athygli á opnun sýningar Kristínar Gunnlaugsdóttur og Margrétar Jónsdóttur, SuperBlack, sem fram fer á Norðurbryggju (Nordatlantens Brygge) og í anddyri sendiráðsins 1. september frá kl. 16-18. Benedikt Jónsson sendiherra mun flytja ...
More
17.08.2017
Copenhagen Pride Parade
Iceland's President
Við hjá sendiráðinu hlökkum til að taka þátt í árlegri göngu Copenhagen Pride Parade 2017 næstkomandi laugardag, en sendiráðið mun ganga með hinum norrænu sendiráðum undir slagorðinu "Nordic Embassies for Equality". Við vonumst til að sjá ykkur á l...
More
04.08.2017
Sendiráðið er lokað 7. ágúst
Iceland's President
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn er lokað mánudaginn 7. ágúst, vegna frídags verslunarmanna. Sendiráðið opnar aftur þriðjudaginn 8. ágúst kl. 9. Islands Ambassade har lukket den 7. August pga. en islandsk helligdag. Ambassaden åbner igen tirsdag de...
More
25.07.2017
Daníel Bjarnason í samstarfi við Óperuna í Árósum
Iceland's President
Þann 16. ágúst frumflytur óperan í Árósum (Den Jyske Opera) nýtt óperuverk sem nefnist Bræður, og byggt er á bíómynd Susanne Bier og Anders Thomas Jensen. Íslenska tónskáldið Daníel Bjarnason samdi tónlistina og má sjá nánar.....
More
14.07.2017
Samsýning íslenskra myndlistarmanna í Árósum
Iceland's President
Föstudaginn 18. ágúst opnar Galleri Image i Árósum samsýningu íslenskra listamanna. Listamennirnir, Stuart Richardson, Kristín Sigurðardóttir, Claudia Hausfeld, Pétur Thomsen og Hallgerður Hallgrimsdóttir, hafa allir unnið með ljósmyndun.
More
13.06.2017
Afgreiðsla vegabréfa í eðlilegt horf
Afgreiðsla vegabréfa er aftur komin í eðlilegt horf eftir neyðarástand sem kom upp í maí mánuði hjá Þjóðskrá Íslands.  Við viljum þó benda fólki á að skoða gildistíma vegabréfa sinna tímalega fyrir ferðalög sumarsins, en vegabréfaafgreiðsla tekur ...
More
08.06.2017
Íslendingur í útskriftarhópi kvikmyndaskólans
Næstkomandi helgi fer fram sýning útskriftarnemenda Den danske Filmskole. Í útskriftarhópnum að þessu sinni er íslensk kona, Elsa María Jakobsdóttir, en hún er fyrst íslenskra kvenna til að útskrifast af leikstjórnarbraut skólans. Aðrir íslendingar s...
More
28.04.2017
Lokað 1. maí
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn vekur athygli á því að lokað verður mánudaginn 1. maí í tilefni af frídegi verkalýðsins. Sendiráðið opnar aftur þriðjudaginn 2. maí kl. 9.
More
19.04.2017
Lokað 20. apríl
Þann 20. apríl er sumardagurinn fyrsti samkvæmt íslenska almanakinu. Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn er því lokað þann dag. Við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars!
More
07.04.2017
Afgreiðslutími vegabréfa lengist
Samkvæmt tilkynningu frá Þjóðskrá mun afgreiðslutími vegabréfa verða 14 virkir dagar frá og með 18. apríl 2017. Þá þarf einnig að reikna með 5-10 virkum dögum í póstlagningu. Í ljósi þessa ráðleggjum við Íslendingum í Danmörku sem þurfa nýtt vegabré...
More
04.04.2017
Inga Lísa Middelton sýnir í anddyri sendiráðsins
Sendiráð Íslands býður þér/ykkur til opnunar sýningarinnar “Hugsað heim” með verkum eftir Ingu Lísu Middelton. Sýningin verður opnuð í anddyri sendiráðs Íslands, Strandgade 89, 1401 Kbh K, miðvikudaginn 5. apríl 2017 kl. 16:30-18:30.
More
24.03.2017
Ólafur Elíasson í Svarta Demantinum
Ólafur Elíasson kemur fram á umræðukvöldi í Svarta demantinum þann 5. apríl næstkomandi. Umræðuefnið verður framlag lista til umhverfisverndar, en Ólafur mun ræða við Paul Holdengräber, þekktan spyril og framkvæmdastjóra New York Public Library’s LIV...
More
23.02.2017
Ísland í tali, tónum og myndum
Johannes Larsen Museet í Kerteminde býður upp á kvöldstund með tónlist, myndum og frásögnum frá Íslandi sunnudaginn 5. mars kl. 16.
More
01.02.2017
Den Islandske Forbindelse
Sendiráðið minnir á myndlistarsýninguna, Den Islandske Forbindelse sem hægt er að berja augum fram til 11. febrúar í Bredgade Kunsthandel. Sýningin sem opnuð var af forseta Íslands sl. miðvikudag samanstendur af röð verka eftir íslenska listamenn s...
More

Video Gallery

View more videos