66°NORTH opnar verslun í Kaupmannahöfn

66°NORTH opnar sína fyrstu verslun í Danmörku þann 1. september 2007. Verslunin verður staðsett að Ravnsborg Tværgade 3B á Nørrebro í Kaupmannahöfn. Aukin eftirspurn meðal danskra neytenda eftir vörum 66°NORTH er ástæða þess að fyrirtækið hefur ákveðið að opna verslun í Danmörku.

Video Gallery

View more videos