200 ár eru liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar og 100 ár eru liðin frá stofnun HÍ

Jón SigurðssonÞriðjudaginn 20. september var boðið til stuttrar dagskrár í Svarta Demantinum í tilefni af því að í ár eru 200 ár liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar og 100 ár eru frá stofnun Háskóla Íslands. 

Opnuð var sýning við þessi tímamót og af því tilefni fluttu nokkur orð þeir Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands og Steen Bille Larsen frá Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn. 

Á eftirfarandi vefsíðu sjá meira um innihald sýningarinnar:  http://www.kb.dk/da/nb/tema/webudstillinger/island

Video Gallery

View more videos