Ísland í Danmörku

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
09.08.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Vegna ferðalaga til Indónesíu
Nokkuð hefur verið um að fólk hafi haft samband við borgarþjónustu utanríkisráðuneytisins að undanförnu vegna jarðskjálftanna í Indónesíu. Utanríkisráðuneytið gefur sjaldan út ferðaviðvaranir en bendir í staðinn á viðvaranir helstu samstarfsþjóða.
08.08.2018 • Ísland í Danmörku
Íslensk tónlistarveisla í Kaupmannahöfn
Hvað er að gerast í íslenskri tónlist? Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn í samvinnu við Útón býður upp á tvö kvöld með íslenskri tónlist í Kaupmannahöfn í tilefni af hátíðarhöldum tengdum aldarafmæli Fullveldis Íslands. 11. og 12. október mun einvala lið íslenskra tónlistarmanna leggja undir sig tónleikastaðinn Hotel Cecil í Kaupmannahöfn. Í
03.08.2018 • Ísland í Danmörku
Sendiráðið lokað 6. ágúst
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn er lokað mánudaginn 6. ágúst, vegna frídags verslunarmanna. Sendiráðið opnar aftur þriðjudaginn 7. ágúst kl. 9. Við minnum á að í neyðartilvikum, utan venjulegs opnunartíma, má ávallt hafa samband við borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins í síma 00354 545 9900 allan sólarhringinn. Góða helgi. Islands Ambassade har lukket den 7. August
18.07.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Ísland undanþegið verndartollum ESB
EFTA-ríkin innan EES, þar með talið Ísland, eru undanþegin tímabundnum verndartollum ESB á stálvörum sem tilkynnt var um í dag. Undanþágan, sem veitt er á grundvelli EES-samningsins, skapar fordæmi og mun einnig gilda um mögulega verndartolla á innflutnin
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos