Alþingiskosningar / Parlamentswahlen in Island

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 12. maí 2007 hófst 17. mars síðastliðinn og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu og aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg og Þórshöfn í Færeyjum (frá 2. apríl). Einnig er unnt að kjósa utan kjörfundar hjá kjörræðismönnum Íslands erlendis.

Væntanlegum kjósendum er vinsamlegast bent á að hafa samband við ræðismenn áður en þeir koma til að kjósa. Gert er ráð fyrir að kjósendur kynni sér sjálfir hverjir eru í framboði og hvaða listabókstafir eru notaðir. Hagnýtar upplýsingar um kosningarnar má finna á vefsetrinu: www.kosning.is.

Athygli kjósenda er ennfremur vakin á því, að þeim ber sjálfum að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt í tæka tíð til viðkomandi kjörstjórnar á Íslandi.

Parlamentswahlen in Island

Isländische Staatsbürger können in der isländischen Botschaft in Berlin und bei den Konsulaten ihre Stimmen zur Parlamentswahl abgeben.

Wahlberechtigte werden freundlichst darum gebeten, einen Termin mit den Konsuln zu vereinbaren.

Informationen über die zur Wahl stehenden Parteien finden Sie unter www.kosning.is

 

Berlín

Sendiráð Íslands

Rauchstrasse 1

10787 Berlin

Sími: (030) 5050 4300

Netfang: emb.berlin@mfa.is

Alla virka daga til kjördags kl. 9:00 - 16:00 eða eftir samkomulagi
Bremerhaven

Konsul Reinhard Meiners

Lengstrasse 5

27572 Bremerhaven

Sími: (0471) 973 2100

Netfang: woitas@fbg-bremerhaven.de

Alla virka daga kl. 09:00 – 12:30 eða eftir samkomulagi
Cuxhaven

Konsul Wolf-Rüdiger Dick

Präsident-Herwig-Str. 43/44

27472 Cuxhaven

Sími: (04721) 571 311

Netfang: wolf.dick_peter.hein@gmx.de

Eftir samkomulagi
Düsseldorf

Konsul Peter J. Hesse

Otto-Hahn Str. 2

40699 Düsseldorf

Sími: (0211) 250 9440

Netfang: p.hesse@solidarity.org

mánud.-fimtud. kl. 09:00 – 16:00

föstud. kl. 09:00-13:00 eða eftir samkomulagi
Frankfurt/Main

Konsul Helmut K. Holz

Weißfrauenstr. 12-16

60311 Frankfurt am Main

Sími: (069) 299 9724

Netfang: hc-holz@hc-holz.de

Virka daga eftir samkomulagi
Hamborg

Konsul Norbert Deiters

Gertrudenstrasse 3

20095 Hamburg

Sími: (040) 336 696

Netfang: islandischeskonsulat-hamburg@gmx.de

mán. kl. 10:30-12:00 fim. kl. 14:30-16:00 eða eftir samkomulagi
Köln

Konsul Bettina Adenauer-Biberstein

Böcklinstrasse 3

50933 Köln

Sími: (0221) 250 7207

Netfang: bettina.adenauer@dlh.de

Eftir samkomulagi
München

Konsul Friederich N. Schwarz

Mühldorfstrasse 15

81671 München

Sími: (089) 4129 12214

Netfang: friedrich.schwarz@rsd.rohde-schwarz.com

26.-29. mars kl. 10-14

2.-4. apríl kl. 9-14

16.-20. apríl kl. 10.-12

23.-26. apríl kl. 10-14

2.-4. maí kl. 9-14

eða eftir samkomulagi
Rostock

Konsul Detlef B.E. Thomaneck

Am Strom 112

18119 Rostock-Warnemünde

Sími: (0381) 548 150

Netfang: thomaneck@ditho-bau.de

miðvikud. kl. 14-18:00 eða eftir samkomulagi
Stuttgart

Konsul Emilia Gertrud Hartmann

Motorstrasse 51

DE-70499 Stuttgart

Sími: (0711) 866 9120

19.mars til 19. apríl og 2.-10. maí, mán.-fim. kl. 11:00 – 16:00 eða eftir samkomulagi

 
 Wissen

Konsul Ulrich Paul Schmalz

Sebastianusstrasse 6

DE-57357 Wissen

Sími: (02742) 723 923

Netfang: ulrichp.schmalz@t-online.de                                               

 

Eftir samkomulagiVideo Gallery

View more videos