VUR

VUR-Viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins

Útflutningsráð og Viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins, VUR, vinna nú saman og bjóða öfluga ráðgjafaþjónustu fyrir útflytjendur. Fjölmörg íslensk fyrirtæki hafa á undanförnum árum nýtt sér þjónustu ráðgjafa Útflutningsráðs og viðskiptafulltrúa í sendiráðum Íslands erlendis.

Viðskiptafulltrúi hefur starfað við sendiráðið í Berlín frá 1997 og sinnir hann einnig viðskiptaþjónustu fyrir Króatíu, Pólland, Serbíu og Svartfjallaland.

Video Gallery

View more videos