Íslendingar í Þýskalandi

Sendiráð Íslands í Berlín leggur lið þeim Íslendingum sem búsettir eru í umdæmislöndunum, námsmönnum og ferðamönnum.

Aðstoð sendiráðsins getur verið með ýmsum hætti. Algengast er að fólk leiti til sendiráðsins vegna útgáfu neyðarvegabréfa, ökuskírteina og ýmissa vottorða.

Íslendingar búsettir í umdæmislöndunum eru hvattir til að skrá sig á póstlista með því að senda sendiráðinu upplýsingar um nafn, heimilisfang og netfang.
 

Almennar upplýsingar

Íslendingar þurfa hvorki atvinnu- né dvalarleyfi í Þýskalandi. Staðfestingu á þessu er að finna á síðu Bundesamt für Migration und Flüchtlinge

Allar almennar upplýsingar um Þýskaland má finna hér

Upplýsingar um búsetu og atvinnu í Þýskalandi er að finna á eftirfarandi heimasíðum á þýsku og á ensku:

Arbeitsagentur: Arbeiten in Deutschland

Arbeitsagentur: Working in Germany

A Guide to Living and Working in Germany:

A guide to living and working in Germany

Ratgeber Leben in Deutschland

Eures (European Employment Services) í Þýskalandi

Húsnæðisleit:

www.wohnmatch.de

Immobilienscout24

Immowelt

Trovit leitarvél fyrir húsnæði

Tímabundin íbúðaleiga med húsgögnum

Upplýsingar um barnabætur

Upplýsingar um Elterngeld/fæðingarorlof

Íslendingafélög

Íslendingar í Berlin á Facebook: Berlín, borgin okkar

Félag Íslendinga í Karlsruhe: Ágúst Lúðvíksson: august@ludviksson.de

Verein der Isländer in Cuxhaven und Umgebung e.V. á Facebook: Íslendingafélag - Cuxhaven

Isländer in Frankfurt: Kontakt: Martin und Hallveig Hahl, E-Mail:martin.is@web.de

Félag Íslendinga í Hamborg og nágrenni: E-Mail: gesellschaft-freunde-islands@gmx.de

Vorsitzender: Dr. Sverrir Schopka Schopka-IWL@t-online.de

Samband Íslendinga í München og nágrenni, SÍMON:  island.muc@gmail.com

Deutsch-Isländische Gesellschaft e.V. Köln: www.islandgesellschaft.de, Kontakt: Herr Böker / Carsten Mennenöh E-Mail: dig@topica.com/ mail@roemke-buecher.de

DIS Deutsch-Islaendisches Kulturforum e.V. Stuttgart: E-Mail: august@ludviksson.de

Deutsch-Isländische Gesellschaft Bremerhaven/ Bremen e.V.: Vorsitzender: Senator a.D. Uwe Beckmeyer, MdB, Wahlkreisbüro Uwe Beckmeyer, MdB, Joachim Haase, Schifferstr. 22, 27568 Bremerhaven, Tel. 0471/ 3916494, Fax: 0471/ 42545, E-Mail: uwe.beckmeyer@bundestag.de

Íslendingavinafélög
 

Deutsch-Isländische Gesellschaft e.V., Köln www.islandgesellschaft.de

Verein Partnerschaft mit Hafnarfjörður e.V. Cuxhaven: Kontakt: Hans-Wilhelm Eitzen, E-Mail: hans-wilhelm.eitzen@daimler.com

Umsóknir um ökuskírteini


Sendiráðið tekur aðeins á móti umsóknum um íslensk ökuskírteini frá Íslendingum með fasta búsetu á Íslandi.

Íslendingar búsettir erlendis verða að sækja um ökuskírteini í því landi sem þeir teljast hafa fasta búsetu.

Föst búseta miðast við að aðili búi í a.m.k. 185 daga á hverju almanaksári í viðkomandi landi.

Vinsamlega bókið tíma með tölvupósti: infoberlin@mfa.is eða með símtali í síma +49 (0) 30 5050 4000

Gjald fyrir 18-64 ára        EUR 49,00 (aðeins reiðufé)
Gjald fyrir 65 ára og eldri     EUR 14,00 (aðeins reiðufé)

Upplýsingar varðandi lög um tvöfaldan ríkisborgararétt

Skráning og dvalarleyfi

Íslendingar sem ætla að dvelja til lengri tíma í Þýskalandi þurfa ekki að sækja um sérstakt dvalarleyfi en þurfa að skrá sig hjá “Meldebehörde” í sínu hverfi þegar þeir hafa fundið íbúð.


Nám og starfsmenntun

Upplýsingar um nám í Þýskalandi á háskólastigi er að finna á eftirfarandi heimasíðu www.daad.de

Upplýsingar um mat og viðurkenningu á námi er að finna á heimasíðu menntamálaráðuneytisins

Upplýsingar um fjármögnun náms í Þýskalandi er að finna á eftirfarandi heimasíðu: www.wegweiser-finanzierung.de

Málaskólar: Goethe Institut, Deutscher Volkshochschul Verband

Skólar í Þýskalandi: Skólar - leitarvél - Einkaskólar - leitarvél

Atvinnuleit í Þýskalandi

Íslendingar þurfa ekki sérstakt atvinnuleyfi til að stunda vinnu í Þýskalandi. Hægt er að nálgast upplýsingar um atvinnumöguleika á eftirfarandi heimasíðu:

Ræðismenn í Þýskalandi

Ræðismenn eru fulltrúar sendiráðsins í umdæmum þess. Íslenskir ríkisborgarar geta kosið í alþingis- og sveitastjórnarkostningum hjá ræðismönnum.

Tryggingar

Upplýsingar um tryggingar er að finna á vef Tryggingarstofnunar ríkisins.

Þýska Tryggingasambandið:

Vefsíða á þýsku, heimilsföng tryggingastofnana

Vefsíða á ensku, heimilisföng tryggingastofnana

Video Gallery

View more videos