Ísland í Þýskalandi

Velkomin! Á vef sendiráðsins má finna upplýsingar um starfssvið sendiráðsins og nytsamlegar ábendingar til Íslendinga sem eru búsettir í umdæmislöndum sendiráðsins auk frétta af ýmsu tagi um íslenska viðburði í Berlín og víðsvegar um Þýskaland.

Umdæmislönd sendiráðsins eru auk Þýskalands Pólland, Króatía, Svartfjallaland og Serbíu. Meginhlutverk sendiráðsins er að hlúa að viðskiptalegum, menningarlegum og pólitískum tengslum Íslands við Þýskaland, Pólland, Króatíu, Svartfjallaland og Serbíu  svo og að veita Íslendingum í löndunum þjónustu og aðstoð.

Hægt er að hafa samband við sendiráðið hér.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
20.09.2017 • Ísland í Þýskalandi
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Þýskalandi fer fram í sendiráði Íslands í Berlín og hjá kjörræðismönnum og hefst formlega miðvikudaginn 20. september. Í sendiráðinu í Berlín er hægt að kjósa alla virka daga frá kl. 09:00-16:00, en til hagræðingar eru væntanlegir kjósendur vinsamlegast beðnir um að gera boð á undan sér.
12.04.2017 • Ísland í Þýskalandi
Opnunartími um páska - Öffnungszeiten der Botschaft über Ostern
Sendiráðið í Berlín er lokað yfir páskahátíðina. Í neyðartilfellum má hafa samband við Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins í síma 00354-545-9900 en þar er vakt allan sólarhringinn. Gleðilega páska! Die Botschaft bleibt von Gründonnerstag, dem 13. April bis Montag, dem 17. April geschlossen. Wir sind am Dienstag ab 9 Uhr wieder da.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos