Víetnam

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Víetnam og Íslands í nóvember 1996. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Víetnam. Sendiráð Víetnam í Kaupmannahöfn annast samskipti við Ísland.

Áritun:

Íslendingar þurfa vegabréfsáritun til að komast inn í Víetnam og er nærtækast að benda á sendiráð Víetnam í Kaupmannahöfn.

 

Vietnam coat of arms

 

Kjörræðismenn Íslands í Víetnam:

Ha Van Tham

Home Address: 29bis Auco Str - Tayho Dist - Hanoi - Vietnam
Office Address: 18 Ngo Quyen - Hanoi - Vietnam

Tel:         84 49 366 8686
Fax:          84 49 365 312
MP:  84 91322 1195

Email: thamhv@oceanbank.vn

 

Nguyen Van Phuoc

Home Address: K 8 Cu Xa Phu Lam A, P12, Q6
Ho Chi Minh City, Vietnam
Office Address: 80 Nguyen Dinh Chieu, Q1, Ho Chi Minh City, Vietnam.

Tel:  84 88 274 462 (office)
       84 88 752 089 (Home)
MP:          84 90 341 551
Fax:         84 88 274 461

Emai: ct@carnitech.dk - van-phuoc@hcm.vnn.vn

Video Gallery

View more videos