Suður-Kórea

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Suður-Kóreu og Íslands í apríl 1982. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Suður-Kóreu. Sendiráð Suður-Kóreu í Osló annast samskipti við Ísland.

Áritanir:

Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til að heimsækja Suður Kóreu.

 

South_korea_COA

Video Gallery

View more videos