Nýja-Sjáland

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Nýja-Sjálands og Íslands í október 1999. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Nýja-Sjálandi. Sendiráð Nýja-Sjálands í Haag annast samskipti við Ísland.

Áritanir:

Íslendingar þurfa ekki að sækja um vegabréfsáritun vilji þeir heimsækja Nýja Sjáland.


Coat of arms New Zealand

Video Gallery

View more videos