Norður-Kórea

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Norður-Kóreu og Íslands í apríl 1982. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Norður-Kóreu. Sendiráð Norður-Kóreu í Stokkhólmi annast samskipti við Ísland.


Áritanir:

Vegabréfsáritun þarf að hafa til að komast inn í Alþýðulýðveldið Kóreu, einnig þekkt sem Norður-Kórea. Sendiráð landsins í Stokkhólmi er nærtækasti kostur frá Íslandi.North_Korea_coa

Video Gallery

View more videos