Ástralía

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Ástralíu og Íslands í apríl 1984. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Ástralíu. Sendiráð Ástralíu í Kaupmannahöfn annast samskipti við Ísland.
 


Áritanir:

Íslendingar þurfa að sækja um vegabréfsáritun til að heimsækja Ástralíu. Ástralía er víða með sendiráð og hentugast er fyrir Íslendinga í flestum tilvikum að hafa samband við sendiráð Ástralíu í Kaupmannahöfn. Stundum munu flugfélög og ferðaskrifstofur hafa milligöngu um útvegun vegabréfsáritunar þegar seldir eru miðar til Ástralíu.

 

Skjaldamerki Australia

Video Gallery

View more videos