Umdæmislönd

Sendiráð Íslands í Peking var opnað árið 1995. Sendiráðið hefur fyrirsvar gagnvart Kína ásamt níu öðrum ríkjum: Ástralíu, Kambódíu, Laos, Mongólíu, Norður-Kóreu, Nýja-Sjálandi, Suður-Kóreu, Tælandi og Víetnam.

Ræðismenn Íslands í umdæmislöndum sendiráðsins

Video Gallery

View more videos