Um sendiráðið

Sendiráðið í Beijing:

Sendiráð Íslands í Peking var opnað árið 1995. Sendiráðið er með fyrirsvar gagnvart Kína og níu öðrum ríkjum, þ.e. Ástralíu, Kambódíu, Laos, Mongólíu, Norður-Kóreu, Nýja-Sjálandi, Suður-Kóreu, Tælandi og Víetnam.

Hlutverk sendiráðsins er að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga í umdæmisríkjum sínum, þróa og efla samskipti ríkjanna einkum á sviði utanríkismála, viðskipta- og ferðamála og menningarmála, og nýta öll tækifæri til þess að kynna Ísland og styrkja orðspor lands og þjóðar.

Heimilisfang:

1 Liangmaqiao North Alley          (á kínversku: Liangmaqiao Beixiaojie Yi hao)
Chaoyang District,                     (við hliðina á sendiráði Bandaríkjanna norðanmegin)
Beijing 100600, China
Sími: 86 (10) 8531 - 6900
Fax: 86 (10) 6590 -7801
Netfang: emb.beijing@mfa.is


 

Video Gallery

View more videos