Þegar slysin gerast

Hér til hliðar er að finna upplýsingar um hvernig skuli bregaðst við þegar ákveðin óhöpp gerast.

  • Nákvæmar leiðbeiningar er að finna um hvað gera skuli ef vegabréf hefur týnst og hvert skuli fara.
  • Upplýsingar um forvarnir og viðbrögð við ákveðnar aðstæður sem og rýmingaráætlun sendiráðsins er að finna í neyðaráætluninni. Lagt er til að fólk kynni sér áætlunina við fyrsta hentugleika.
  • Hér má einnig finna mikilvægar upplýsingar s.s símanúmer um spítala, norrænar sendiskrifstofur, flugfélög o.s.frv. víðsvegar um Kína.
  • Gagnlega tengla sem varða heilbrigði og skyndihjálp.

Video Gallery

View more videos