01.03.2011
Kosið um Icesave 9. apríl 2011
Samkvæmt fréttatilkynningu innanríkisráðuneytisins 25. febrúar s.l. mun þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin fara fram 9. apríl n.k.
More
17.01.2011
Ísland tekur þátt í vetrarhátíð í Peking
Vetrarmenning Íslands er kynnt á Vetrarhátíð 2011 í Longtan almenningsgarðinum í Peking sem nú er haldin í fyrsta skipti. Gaðurinn er einn sá elsti og frægasti af hinum fjölmörgu almenningsgörðum Pekingborgar. Ísland er í hópi suðrænna og vestrænna þ...
More
14.12.2010
Afhending trúnaðarbréfs í Víetnam
Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands, afhenti hr. Nguyen Minh Triet forseta Vietnam trúnaðarbréf sitt sem sendiherra þann 9. desember í Hanoi . Að athöfn lokinni var rætt um hagsmunamál ríkjanna, m.a. fríverslunarviðræður á milli Víetnam og EFTA...
More
30.11.2010
Verk RAX færð Jöklarannsóknarstofu Kína að gjöf
Verk Ragnars Axelssonar ljósmyndara, RAX, sem sett voru upp í tengslum við heimssýninguna Expo í Sjanghæ og síðan á Uppbeat 2010 í Peking voru færð Jöklarannsóknastofnun Kína að gjöf þann 29 nóvember. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Ragn...
More
02.08.2010
Landstjóri Sichuan þakkar Íslendingum

Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, hélt í dag til jarðskjálftasvæðanna í Sichuan, þar sem 300 þúsund manns létu lífið í jarðskjálftunum í maí 2008.


More

08.07.2010
China Iceland Cultural Fund
Stofnaður hefur verið menningarsjóður sem ber enska heitið China Iceland Cultural Fund. Hvatamaður og fjárhagslegur bakhjarl sjóðsins er kínverski kaupsýslumaðurinn og ljóðskáldið Huang Nubo og fyrirtæki hans, Zhongkun Group...
More

Video Gallery

View more videos