26.08.2011
Kínverskir listamenn sýna við opnun Hörpu
Kínverskir loftfimleikamenn léku listir sínar við opnun Hörpu nýverið. Atriði þeirra fóru fram utandyra fyrir gesti og gangandi og voru hluti af hátíðarhöldum vegna opnunar tónlistar- og ráðstefnuhússins.
More
10.08.2011
Reykjavíkurborg verður ein af bókmenntaborgum UNESCO
Iceland's President
Reykjavík hefur hlotið titilinn bókmenntaborg UNESCO. Í bréfi frá Sþ segir: „Helsta stolt Reykjavíkurborgar er einstök bókmenntamenning með sína ómetanlegu fornmenningu miðaldabókmennta, Íslendingasagna, Eddukvæða og Íslendingabókar..."
More
24.06.2011
Sigrún og Selma í tónleikaferð um Kína
Selma Guðmundsdóttir píanóleikari og Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari eru í tónleikaferð um Kína þessa dagana. Fyrstu tónleikar þeirra fram í kvöld föstudag í tónleikahöll Tianjinborgar. Tianjin er sögufræg hafnarborg í nágrenni við Peking þar sem Í...
More
21.06.2011
Fríverslunarsamningur við Hong Kong
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra skrifaði í dag undir fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong fyrir Íslands hönd. Undirritunin fór fram á ráðherrafundi EFTA í Schaan í Liechtenstein. Þetta er fyrsti fríverslunarsamningur sem Hong K...
More
14.06.2011
Opnun listasýningar í Quanzhou
Um helgina var opnuð sýning á verkum 48 listamanna frá 14 löndum í menningarborginni Quanzhou í Suður Kína. Sýningin er hluti af alþjóðlegri menningarviku í borginni og er skipulögð af Kínversk-evrópsku listamiðstöðinni (e. Chinese European Art Cent...
More
18.05.2011
Mat á tækifærum í hönnunarsamstarfi

Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður ásamt Hafliða Sævarssyni, menningar- og viðskiptafulltrúa sendiráðsins, heimsóttu um miðjan maímánuð sjálfstjórnarsvæðið Ningxia í norð-vestur Kína til að kanna tækifæri fyrir íslenska hönnu...
More

27.04.2011
Tilkynning um eflingu kynningarstarfs á Kínamarkaði.

Sendiráð Íslands í Kína og Íslandsstofa munu efla kynningarstarf á íslenskri ferðaþjónustu í Kína á árinu 2011. Fyrst um sinn verður ráðist í að uppfæra kínverska heimasíðu, hanna og prenta bækling á k...
More

04.03.2011
Íslenskir námsstyrkir til grunnskólabarna í Kína

Úrvalsnemendum við íslensk-kínverska barnaskólann Von í Liangshan í Sichuan héraði voru veittir námsstyrkir við hátíðlega athöfn þann 2. mars. Íslenska viðskiptaráðið í Kína gaf styrkina en sömu samtök gáfu fé til endurreisa skólan...
More

Video Gallery

View more videos